Hopp til produktinformasjon
1 av 1

Hanni Heimferðasett

Vanlig pris 60,00 NOK
Vanlig pris Salgspris 60,00 NOK
Avgift inkludert.

Þetta er íslensk prjónauppskrift.

 

Hanni heimferðasett er einföld og tímalaus hönnun fyrir stráka og stelpur. Settið inniheldur buxur, jakka, húfu og sokkapar.

Mynstrið gefur flíkunum teygjanleika svo þæg eru þægilegar og passa vel.

Jakkinn er prjónaður fram og til baka að ofan og niður. Henni er lokað með tveimur I-cord snúrum sem eru bundnar. Hægt er að hafa fallegan útsaum í peysunni, einnig er hægt að sauma smellurinn að innan til að framstykkin haldist á sínum stað. Buxurnar eru prjónaðar með mynstri og háu stroffi svo þær passi vel. Húfan er með tveimur toppum sem eru svo hnýttir í litla hnúta – aðeins öðruvísi en þessi týpíska heimferðahúfa. Sokkarnir koma í tveimur stærðum.

Fyrirburastærðin er 44 cm og passer einnig dúkku eins og Baby born. Nýbura stærðin er 0-1 mánaða. Fer eftir stærð en allt settið þarf ekki meira en 2-3 dokkur af garni.

 

STÆRÐIR
Fyrirburi (Nýburi) 1-3 mán.

LENGD
Jakki: 18 (21) 25 cm.
Buxur: 22 (30) 34 cm.
Húfa: 10 (11) 13 cm

GARNMAGN
Allt settið: 100 (150) 200 g.
Jakki: 50 (65) 80 g.
Buxur: 30 (45) 50 g.
Húfa: 15 (20) 25 g.

PRJÓNAR
Hringprjónar 2.5 og 3 mm (40-60 cm), Sokkaprjónar 2.5 og 3 mm.

PRJÓNFESTA
24 l í 10x10 á prjóna 3 mm með sléttuprjóni.

GARN
Drops Baby Merino

 

#HanniHentesett