Iva Hnéháir Sokkar
Þetta er íslensk prjónauppskrift.
Fallegir hnéhái sokkar með fallegu og kvennlegu yfirbragði. Heklkanturinn efst gefur þeim eitthvað smá extra. Sokkarnir eru fallegir við annað úr Iva línunni. Hægt er að nota bómullar garn eða annað garn sem passar prjónfestu. Sokkana er hægt að prjóna úr afgöngum og henta því vel í afgangaprjón.
STÆRÐIR
1-3 mán. (3-6 mán.) 6-12 mán. (2 ára.) 4 ára. (6 ára.) 8 ára. (10 ára.)
GARN MAGN
50 (50) 50 (50) 100 (100) 100 (100) g
MÆLINGAR
Ummál kálfans: 10 (11,5) 13 (14,5) 15,5 (15,5) 17 (17) cm
Lend kálfans: 8 (10) 12 (15) 16 (17) 18 (19) cm
Lend iljar: 8 (9,5) 11 (12) 13 (13,5) 14 (14,5) cm
PRJÓNAR
Hringprjónar og sokkaprjónar nr 2,5 and 3 mm (40-60 cm)
Heklnál 3 mm
PRJÓNFESTA
26/10 í sléttu prjóni á prjóna 3 mm
GARN
Dale Lille Lerke
AUKA
Þunn gúmmíteygja til að festa kantinn efst.
Hægt er að breyta sokkunum eins og hentar, eins og að hækka þá og bæta þá bara við garni.
#IvaStrømper