Hopp til produktinformasjon
1 av 4

Ivakjóll

Vanlig pris 60,00 NOK
Vanlig pris Salgspris 60,00 NOK
Avgift inkludert.

Þetta er íslensk prjónauppskrift.

 

Iva kjóllinn er sæt og tímalaus hönnun sem hentar við hvert tilefni, lautaferðir, afmæli eða aðrar hátíðir. Toppurinn er prjónaður með klassísku mynstrin en pilsið er prjónað í sléttu prjóni.

Hægt er að þræða I-cord snúru eða borða í gegnum stroffið og svo bundin slaufa. Kjóllinn er fallegur með Iva sokkunum eða hnéháu sokkunum.

 

STÆRÐIR
0-3 mán. (3-6 mán.) 6-12 mán. (2 ára) 4 ára (6 ára) 8 ára (10 ára)

GARNMAGN
150 (150) 200 (200) 250 (300) 450 (500) g

PRJÓNAR
Hringprjónar 2,5 og 3 mm (40-60 cm), Sokkaprjónar 3 mm

PRJÓNAFESTA
26/10 í sléttu prjóni á prjóna 3 mm

GARN
Dale Lille Lerke

MÆLINGAR Á FLÍKINNI
Full lengd: 32 (35) 40 (46) 52 (58) 69 (77) cm
Brjóstamál: 40 (44) 48 (52) 56 (60) 66 (72) cm
Lengd á pilsi: 17 (19) 21 (25) 29 (34) 42 (47) cm.
Kjólinn er hægt að prjóna með síðara pilsi ef þess er óskað, en munið að þá þarf meira garnmagn.

AUKALEGA 
1 tölu

 

#IvaKjole