Lítil Bangsa Húfa
Vanlig pris
40,00 NOK
Vanlig pris
Salgspris
40,00 NOK
Enhetspris
per
Avgift inkludert.
Kunne ikke laste inn hentetilgjengelighet
Þetta er íslensk prjónauppskrift.
Falleg, mjúk og þægileg húfa með bangsaeyrum. Húfan er fljótprjónuð á stóra prjóna með Drops Air eða sambærilegu garni. Í minni stærðunum eru prjónaðir eyrnaflipar svo húfan passi betur á lítil höfuð.
Litla bangsahúfan er fullkomin á leikskólann og yfir allt árið. Húfan teygist við notkun og því hægt að nota hana mun lengur en stærðin segir til um.
Uppskriftin hentar byrjendum mjög vel. Í minnstu stærðirnar dugar ein dokka í tvær húfur.
STÆRÐIR
0-3 mán. (3-6 mán.) 6-12 mán. (12-24 mán.) 2-4 ára (4-12 ára)
GARNMAGN
149 m í allar stærðir
PRJÓNASTÆRÐ
5 mm (40 cm) hringprjónar og sokkaprjónar
PRJÓNFESTA
17 l x 22 umf
GARN
Drops Air
#LilleTeddyLue
Share



