Lítil Héra Húfa
Þetta er íslensk prjónauppskrift.
Falleg, mjúk og þægileg húfa með kanínueyrum – Fullkomin fyrir páskana. Húfan er fljótprjónuð á stóra prjóna með Drops Air eða sambærilegu garni. Í minni stærðunum eru prjónaðir eyrnaflipan svo húfan passi betur á lítil höfuð. TIP: Húfan er æðisleg til að nota í nýburamyndatöku.
Kanínuhúfan er tímalaus hönnun. Fullkomin í leikskólann og yfir allt árið. Húfan teygist við notkun og passer því lengur en stærðin segir til um.
Uppskriftin hentar byrjendum mjög vel. Í minnstu stærðirnar dugar ein dokka í tvær húfur.
STÆRÐIR
0-3 má. (3-6 má.) 6-12 má. (12-24 má.) 2-4 ára. (4-12 ára.)
GARNMAGN
50 g í allar stærðir.
PRJÓNAR
Hringprjónar í stærð 5 (40 cm).
Sokkaprjónar í stærð 5.
PROJÓNAFESTA
17 lykkjur í sléttu prjóni á prjónastærð 5.
GARNTEGUND
Drops Air, Sandnes Garn KOS
#LilleHarepusLue