Hopp til produktinformasjon
1 av 5

Nordis Peysa

Vanlig pris 60,00 NOK
Vanlig pris Salgspris 60,00 NOK
Avgift inkludert.

Þetta er íslensk prjónauppskrift.

 

Nordis peysan er töff peysa sem heldur þér hlýrri í vetur.

Peysan er stutt með lausu sniði og blöðru ermum. Peysan er prjónuð að ofan og niður í mynstur prjóni.

Munið að bæta við 1 eða 2 dokkum aukalega ef þið viljið lengja bol eða ermar.

 

STÆRÐIR
XS (S) M (L) XL (2XL) 3XL

MÁL PEYSUNNAR
Ummál: 98 (102) 110 (114) 122 (130) 138 cm
Lengd: 46 (50) 50 (54) 54 (58) 58 cm
Ermalengd: 44 (44) 44 (48) 48 (48) 48 cm

GARNMAGN
500 (500) 550 (600) 650 (700) 750 g
10 (10) 11 (12) 13 (14) 15 dokkur

GARN
Drops Wish

TILLÖGUR AÐ GARNI
Drops Air (tvöfaldur þráður)

PRJÓNAR
Hringprjónar 8 mm (40 & 80 eða 100 cm)
Hringprjónar 9 mm (40, 60 & 80 eða 100 cm)


PRJÓNFESTA
10/10 í sléttu prjóni á hringprjónar 9 mm.

Hægt er að skoða myndbönd af tækninni sem notuð er í uppskriftinni bæði á minimodes.no eða á YouTube rásinni okkar.

 

TIPS
Ef þér líkar ekki við að prjóna brugðnar lykkjur er hægt að prjóna mynstrið á peysunni á röngunni. Mundu þó að snúa peysunni við áður en prjónað er stroff, sem og þegar þú tekur upp lykkjur fyrir ermar þannig að þú fáir fallega kanta.


  

Remember to add an additional 1-2 skeins of yarn if you choose to work the body and/or arms longer than stated in the measurements above.

 

#Nordisgenser